„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Jólabrunch/hlaðborð
Alla föstudaga í desember
Matseðill
Street food
Grillaður helvítis hamborgari 140 gr
Ostur, rauðlaukssulta, franskar & trufflumajó
3.450 kr
Grísasíðu Loka
Grilluð grísasíða, rauðkáls slaw, pikklaðar gúrkur
franskar & rauðbeðu majó
3.650 kr
Barnamatseðill
Ostborgari
Með frönskum
1.490 kr
Grillað súrdeigsbrauð
Með serrano skinku & osti
1.490 kr
Þetta sæta
Súkkulaði Gyðja
Vanilluís, jarðaber & karamella
2.350 kr
Sticky Christmas Pudding
Ávaxtakaka, púðursykurs karamella & kaffiís
2.350 kr
Crème Brûlée
Hindber & kerfill
2.350 kr
Ris a la mande Ostakaka
Piparkökur, kirsuberjasorbet & kirsuber
2.350 kr
Matarferð um Kársnesið
Steiktur steinbítur
Með smælki kartöflum
1.490 kr
Andalæri
með frönskum
1.690 kr
Ris Ala Mande vegan
Kirsuberjasorbet, möndlur & kirsuber
2.150 kr
Eftirréttaplatti
Úrval af öllum okkar eftirréttum
8.250 kr
Forréttir
Rjómalöguð Humarsúpa
Humarhalar, hvítsúkkulaðirjómi & foccasia
1/2 3.450 kr 1/1 4.150 kr
Síld frá Neskaupstað
"Made in house" Eggjakrem, stout laukur,
mömmu rúgbrauð
3.150 kr
Naut Mojito
Nautalund, lime, chili, engifer, möndlur, mynta
& trufflumajó
3.450 kr
Reyktur & Grafinn lax
Grillað brauð, sinnepssósa & eggjakrem
3.450 kr
Réttir til að deila
Jólaplattinn
Viský síld,trufflu síld, reyktur & grafinn Lax
Villibráðapate, grafið gæs, djöflaegg, gráðuostur & rifsber
4.950 kr
Risotto Bollur "Arancini"
Mozzarella, tómatsósa & basil
2.550 kr
Brauð Diskur
Grillað súrdeigsbrauð & þeytt smjör
1.150 kr
Aðalréttir
Nautalund
Laukmauki, Fondant kartöflu & Bordelaise sósu
200gr 7.950 kr 300gr 8.950kr
Reyktur Lambaskanki
Bökuð rófa & rauðbeða, malt gulrót, kartöflumauk & rauðvínssósa
6.950 kr
Andalæri Confit "Orange"
kartöflumauk & appelsínusósa
5.950 kr
Nauta Ribeye Steik 300gr
Kryddsmjör & franskar
8.950 kr
Rækjukokteill Brasserie Style
Risarækjur, mangó & heimalöguð sósa úr
bökuðum tómötum
3.450 kr
Bakaður Gullostur
Hunang, bláber & grillað súrdeigsbrauð
2.850 kr
Parmesan Franskar
Hvítlaukur, kryddjurtir & parmesan
2.350 kr
Steiktar Smælki kartöflur
Aioli & kryddjurtir
1.250 kr
Burrata
Jarðaber,kasjúhnetur, balsamic, sítróna & ólífolía
3.150 kr
Grillaður steinbítur
Chimichurri, möndlur, aioli & smælki
4.950 kr
Bakaður Saltfiskur
Ólívur, möndlur, parmesan, smælki & tómatlauksúpa
4.950 kr
Fiskur dagsins
4.750 kr
Innbökuð linsubaunasteik Vegan
Fondant kartölfur & Sveppasósa
4.950 kr