„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Breyttur opnunartími
Verðum með opið öll kvöld frá og með 13.janúar
Verðum með opið í hádeginu fimmtudaga - sunnudags þar sem við bjóðum upp á glæsilegan hádegisseðill með brunch ívafi
Jólaferð um Kársnesið
Hefst 16. Nóvember
Jólaferð um Kársnesið
(að lágmarki fyrir 2)
Humarsúpa
Hvítsúkkulaði rjómi & humarhalar
Síld frá Neskaupstað
„Made in house“
Eggjakrem, stout laukur & hverarúgbrauð
Nautalund „Wellington“
Fondant kartefla, portobello & rauðvínssósa
Ris a la Mande Ostakaka
Kirsuber & Kirsuberjasorbet
11.950 kr
Með vínum 18.990 kr