„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“

Brasserie Kársnes
Opnunartími um Páskana
Skírdagur: Lokað
Föstudagurinn langi: Lokað
Laugardagurinn 19.apríl: Opið 11:30 - 23:00
Páskadagur: Lokað
Annar í páskum: Lokað
Svítan
Brasserie Kársnes

Hægt er að leigja fallegt sérherbergi fyrir hópa.
Rúmar 12-14 manns (lágmark 4 manns).
Skilyrði fyrir leigu er að panta mat af matseðli.
Hádegi:
Morgunhressing & einn réttur
af hádegisseðli
8.500 kr per mann
Morgunhressing, einn réttur
af hádegisseðli & síðdegis kaffiveitingar
10.500 kr per mann
Kvöld:
Pantað er af kvöldseðli.
Mælum með að panta fyrirfram, svo þjónustan gangi hraðar fyrir sig. Við erum sveigjanleg og viljum gera viðburðinn eftirminnilegan fyrir ykkur.
Tilvalið fyrir:
-
Afmæli
-
Fyrirtækjaviðburði
-
Íþróttaviðburði
-
Fundi
-
Saumaklúbba
-
Gæsun
-
Steggjun
-
Ofl.
65“ sjónvarp og Wifi tenging á staðnum
Endilega sendið okkur fyrirspurn á info@brasseriekarsnes.is.
Brasserie Kársnes