„Brasserie Kársnes er huggulegur veitingastaður fyrir fólkið í hverfinu, það þarf ekki alltaf að fara niður í bæ til að njóta í mat og drykk.
Fastakúnnarnir eru orðnir margir sem jafnframt skapar skemmtilegt og persónulegt andrúmsloft á staðnum“
Brasserie Kársnes
Breyttur opnunartími
Verðum með opið öll kvöld frá og með 13.janúar
Verðum með opið í hádeginu fimmtudaga - sunnudags þar sem við bjóðum upp á glæsilegan hádegisseðill með brunch ívafi
Forréttir
Reyktur Lax m/piparrótarsósu
Grafinn lax m/graflaxsósu
Villibráða paté m/rifsberjasósu
Hvítlauks- & rauðbeðusíld m/rúgbrauði
Djöflaegg m/reyktum makríl
Reykt andabringa
Grafinn Gæsabringa
Grískt salat
Rauðbeðu og peru salat
Sesar salat
Súrdeigsbrauð með þeyttu smjöri
Aðalréttir
Egg benedikt á vöfflu
Steikt beikon
Steikt egg
Amerískar pönnukökur
Purusteik með sveppasósu
Lambalæri
Djúpsteikt rauðspretta á rúgbrauði
Sætkartöflusalat
Sykurbrúnaðar kartöflur
Svartbaunabuff með chimichurri
Eftirréttir
Ris ala mande
Súkkulaði brownie með skyrkremi
Pavlova með ávöxtum
Ostakaka
Ávextir
Súkkulaðigosbrunnur
Fullorðnir 7.200 kr
12 ára yngri 3.500 kr
6 ára og yngri frítt